ÍNN loks á lokastefnu

Það er koma að ögurstundu hjá ÍNN, eins og sést af fyrirmælum hershöfðingjans okkar,sem allir fengu í morgun.Birti bara listann eins og hann kemur af skepnunni, sýnir svo ekki verður um villst hve mörgu þarf að hyggja að,áður en tryggt merki fer í loftið á Breiðbandið, ADSL og væntanlega Digital Ísland, auk veraldarvefsins. 

 

Minnislisti á lokaspretti INN

1) Fimmtudagur
OB in a box - annað kemur frá Nýherja
tjekka hljóðtengingar, aðrar tengingar og sérstaklega harða diskinn

Harði diskurinn tilbúinn til upptöku!

Vinna í hljóðinu - væntanlega þarf að setja "eggjabakka" til dempunar
ath. aðföng af efni

Bakljós í settið og ljós á bakgrunn - Alli

Þrífætur og stilla kamerur

Alert! allar snúrur, tengi, smádót - rífa það í hús sem eftir stendur

Monitor fyrir control (Óli Rögg á einn notaðan)

Monitor fyrir útsendingu - retur signal frá símanum

Senda test til Frosta og fá feedback

---------------

2) Föstudagur

Klára hljóðdempun

Lokatest á snúrum og upptöku á harddisk

Testupptökur - setja af amk. 2-3 tíma með fólki í setti
kl. 14:00-16:00

Senda áfram test til Frosta

----------------
Helgin - klára alla lausa enda og lokatest

----------------

Mánudagur
Fyrsti þáttur Hrafnaþings sendur út að því tilskyldu að lokatest og ofangreint sé leyst.

 

 




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband